Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 12:30 Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Íslendingapartý í Katowice Körfubolti „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Sport Fleiri fréttir „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Sjá meira
Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15