Rihanna sýnir nýjust línu sína á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 22. september 2016 10:00 Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt. Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Loksins hefur verið tilkynnt hvar Rihanna muni sýna vorlínu sína í samstarfi við Puma. Tískusýningin mun fara fram í París að þessu sinni en í febrúar sýndi hún haustlínuna í New York. Samstarf Puma og Rihanna hefur vakið mikla lukku en fyrsta línan fór á sölu fyrr í mánuðinum og seldist hratt upp. Það verður spennandi og forvitnilegt að sjá hvað söngkonan mun bjóða upp á fyrir sumarið 2017 en það verður eflaust eitthvað ferskt og nýtt.
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour