Flauelið vinsælt í London Ritstjórn skrifar 20. september 2016 19:45 Glamour/Getty Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni. Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Baksviðs með Bob Glamour
Götutískan í London á tískuvikunni ber keim af gráleitu veðrinu og haustbragur yfir fatavali gesta. Þá er flauel ansi áberandi í mismunandi litum eins og svörtum, bláum, vínrauðum og grænum og í fatnaði sem og fylgihlutum. Flauel er skemmtilega fínt efni sem flikkar upp á hversdgasfatnaðinn og sérstaklega gott parað saman við gallaefni. Fáum innblástur frá götutískunni.
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Skoða fegurðina frá mismunandi sjónarhornum Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Brot af því besta frá New York Glamour Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Mikilvægi olnbogans á forsíðu Time Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Baksviðs með Bob Glamour