Forsætisráðherra fær 15 mínútur á flokksþingi Framsóknar Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2016 17:06 Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð berjast um formennsku í Framsóknarflokknum á flokksþingi sem fram fer um helgina. vísir/garðar Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra fær 15 mínútur í dagskrá flokksþings Framsóknarflokksins sem hefst í Háskólabíói á morgun, samkvæmt uppfærðri dagsksrá þingsins. Stuðninsmenn forsætisráðherra höfðu gagnrýnt að einungis væri gert ráð fyrir klukkustundar yfirlitsræðu frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins í dagskránni. Þær breytingar hafa nú verið gerðar í uppfærðri dagskrá á vef Framsóknarflokksins að á eftir ræðu formanns, koma fimm yfirlitsræður ráðherra flokksins og fær hver um sig fimmtán mínútur, jafnt forsætisráðherra sem býður sig fram til formanns, sem og aðrir ráðherrar. Þessi hluti dagskrár flokksingsins á morgun lítur nú svona út:Kl. 11.00 Yfirlitsræða formannsKl. 12.00 Yfirlitsræður ráðherra:Kl. 12.00 ForsætisráherraKl. 12.15 UtanríkisráðherraKl. 12.25 Umhverfis- og auðlindaráðherraKl. 12.35 Félags- og húsnæðismálaráðherraKl. 12.45 Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherraKl. 12.55 Almennar umræðurKl. 16.00 Nefndastörf hefjast á Hótel Sögu Ólíklegt verður að teljast að stuðningsmenn Sigurðar Inga í formannskjöri séu ánægðir með að hann fái einungis 15 mínútur en formaðurinn klukkustund. Forsætisráðherra gæti hins vegar tekið aftur til máls undir liðnum „almennar umræður“ eins og hann gerði á miðstjórnarfundi flokksins á Akureyri á dögunum. En þar var heldur ekki gert ráðfyrir að hann hefði sérstakan tíma á dagskránni til að ávarpa miðstjórnarfulltrúa.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54 Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44 Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29 Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Titringur innan Framsóknar: „Aukin tortryggni leiðir til aukins óróa“ Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins segir mikilvægt að huga að því hvernig ásýnd flokksins verði í komandi kosningum og við myndun nýrrar ríkisstjórnar. 29. september 2016 13:54
Stuðningsmenn Sigurðar Inga ósáttir Ekki gert ráð fyrir Sigurði Inga í dagskrá Flokksþings. 29. september 2016 10:44
Sigmundur Davíð sakaður um að halda Sigurði Inga frá ræðupúltinu Eygló Harðardóttir boðar til sérstaks fundar í kvöld til að ræða vandann. 29. september 2016 16:29