Listi VG í Norðvesturkjördæmi vegna alþingiskosninga 2016 var samþykktur á félagsfundi kjördæmisráðs í gærkvöldi.
Þingmaðurinn Lilja Rafney Magnúsdóttir skipar efsta sæti listans og Bjarni Jónsson, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði, annað sætið.
1. Lilja Rafney Magnúsdóttir, Suðureyri
2. Bjarni Jónsson, Skagafirði
3. Dagný Rósa Úlfarsdóttir, Ytra-Hóli, Blönduósi
4. Rúnar Gíslason, Borgarnesi
5. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, Reykholtsdal, Borgarbyggð
6. Reynir Eyvindsson, Akranesi.
7. Hjördís Pálsdóttir, Stykkishólmi
8. Þröstur Ólafsson, Akranesi
9. Berghildur Pálmadóttir, Grundarfirði
10. Halla Sigríður Steinólfsdóttir, Ytri-Fagradal, Dalabyggð
11. Bjarki Hjörleifsson Stykkishólmi
12. Dagrún Ósk Jónsdóttir, Kirkjubóli 1. Strandabyggð,
13. Ingi Hans Jónsson, Grundarfirði
14. Lárus Ástmar Hannesson, Stykkishólmi
15. Guðný Hildur Magnúsdóttir, Bolungarvík
16. Guðbrandur Brynjúlfsson, Brúarlandi 2, Borgarbyggð
Listi Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykktur

Tengdar fréttir

Fjöldi kjósenda jókst um 500 prósent á milli prófkjöra VG í Norðvesturkjördæmi
859 greiddu atkvæði í ár samanborið við 139 árið 2013.

Lilja Rafney leiðir lista VG í Norðvesturkjördæmi
Lilja Rafney hlaut 328 atkvæði í fyrsta sætið en Bjarni Jónsson hlaut 307.