Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Brot af því besta frá New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Ashley Olsen hættir með kærastanum Glamour Brot af því besta frá New York Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Crocs skór á tískupallinn Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour