Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Ritstjórn skrifar 7. október 2016 15:30 Fjölskylda Kim er skiljanlega í miklu áfalli. Vísir/Getty Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour
Raunveruleikaþættirnir Keeping up with the Kardashians, sem fylgja Kim Kardashian og fjölskyldu hennar um sitt daglega líf, hafa verið settir í tímabundna pásu. Þættirnir eru sýndir á sjónvarpsstöðinni E! og eru nú þegar komnar 12 seríur. Ástæðan er atburðir vikunnar. Aðfaranótt mánudagsins var Kim rænd á hótelinu sínu í París. Á hana var miðuð byssa og hún var bundin og læst inni á baðherberginu á meðan ræningjarnir stálu skartgripum sem voru margra milljóna dollara virði. Augljóslega er Kim og öll fjölskyldan í áfalli og því vel skiljanlegt afhverju framsleiðslu á þáttunum er sett á pásu.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Stjörnurnar og þakkargjörðarhátíðin á Instagram Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour