Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour