Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Uniqlo selur föt úr sjálfsölum Glamour