Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. október 2016 12:00 Glamour/EPA Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst! Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Það er alltaf ákveðinn hápunktur á tískuvikunum þegar sjálfur Karl Lagerfeld frumsýnir nýja línu fyrir Chanel. Að þessu sinni var hann með tækni og tölvur í aðalhlutverki þar sem hann breytti sjálfu Grand Palais í tölvudeild og lét Chanel „vélmenni“ opna sýningu. Hér eru nokkrir skemmtilegir hluti sem við tókum eftir á vor/sumarsýningu Chanel í París. HinaKlassísku Chanel töskurnar hafa fengið skemmtilge ayfirhalningu og mátti sjá margar flottar útgáfur á tískupallinum. Derhúfur - margar fyrirsæturnar báru sérsaumaðar Chanel derhúfur. Smart!Risastórir skartgripir þar sem lógóið er vel sýnilegt. Fylgihlutir í stíl við fötin. Risastórir eyrnalokkar. Flestar fyrirsæturnar voru í þægilegum skóbúnaði og minna af pinnahælum sem er hið besta mál fyrir næsta misseri. Karl Lagerfeld breytist ekkert á milli ára - takk fyrir okkur kæri Kalli. Þangað til næst!
Glamour Tíska Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour