Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Katy Perry og Orlando Bloom eru hætt saman Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour