Felulitirnir mættir aftur Ritstjórn skrifar 3. október 2016 17:00 Glamour/Getty Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki. Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour
Ef marka má smekklega tískusýningargesti eru felulitirnir (e.camouflage) mætt aftur í allri sinni dýrð og þá helst í yfirhöfnum. Munstrið, sem á rætur sínar að rekja til fatnaðar sem hermenn klæðast til að blandast betur inn í umhverfi sitt, hefur verið að fara inn og út úr tísku í gegnum tíðina og nú er kominn tími á endurkomu á ný. Líkelga er hægt að rekja vinsældirnar til götustískunnar þar sem leður og gallaefni ráða ríkjum en allt þetta þrennt passar einstakleg vel saman. Fáum innblástur frá þessu smekkfólki.
Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Klassísk haustförðun í 10 skrefum Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour Eiga von á öðru barni Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Bestu hrekkjavökubúningar Heidi Klum í gegnum árin Glamour Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour