Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Ritstjórn skrifar 19. október 2016 14:00 Gianni og Donatella Versace. Mynd/Getty Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour
Þriðja þáttaserían af American Crime Story mun fjalla um morðið á fatahönnuðinum Gianni Versace. Hann var skotinn 15.júlí árið 1997 fyrir utan heimili sitt í Miami af Andrew Cunanan. Þáttaserían mun bera heitið "Versace/Cunanan: American Crime Story". Morðið gerði allt vitlaust á sínum tíma. Á seinni hluta tíunda áratugarins var Gianni einn virtasti og dáðasti fatahönnuður heims. Í kjölfarið tók systir hans, Donatella, við Versace tískuhúsinu. Samkvæmt heimildum vefsíðunnar Deadline mun fræg leikkona leika Donatellu í þáttunum. Það verður spennandi að sjá hver nær að hreppa það hlutverk.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Zayn Malik undir tískuáhrifum frá Sigmundi Davíð? Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Ég er glamorous! Glamour Viljum allar ilma eins og Kate Moss Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour