Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Gallapilsið boðar endurkomu sína yfir sumartímann Glamour