Vogue lýsir yfir stuðningi við Hillary Clinton Ritstjórn skrifar 19. október 2016 09:17 Hillary og Anna ásamt Michael Kors. Myndir/Getty Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour
Í fyrsta sinn í sögunni hefur tímaritið Vogue ákveðið að lýsa yfir stuðningi við forsetaframbjóðanda. Í gær tilkynnti ritstjórnin að þau muni styðja Hillary Clinton í framboði sínu. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart þar sem Anna Wintour, ritstjóri blaðsins, hefur haldið fjölda af stuðningsveislum fyrir Clinton. Það virðist sem að nú séu allir að reyna að gera hvað sem í þeirra valdi stendur til þess að koma í veg fyrir að Donald Trump verði kosinn sem forseti. Til gamans má geta að Melania Trump sat fyrir á forsíðu Vogue árið 2005, þegar hún giftist forsetaframbjóðandanum. Stolt stuðningskona.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Kristen Stewart er komin með nýja kærustu Glamour Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Hvernig verða Svartar fjaðrir til? Glamour