Veigar Páll: Staða mín hjá Stjörnunni hefði versnað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. október 2016 11:21 Veigar Páll ræðir við fjölmiðlamenn í dag. Vísir/Ernir Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson er nýjasti liðsmaður FH en hann gerði í dag eins árs samning við Íslandsmeistarana. Það var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. „Þetta gerðist afskaplega snögglega. Ég hafði heyrt af miklum áhuga FH en þetta var fljótt að gerast eftir að þetta kom upp fyrir örfáum dögum síðan,“ sagði Veigar Páll í viðtali við Vísi í dag. „FH-ingar höfðu samband og við ákváðum að skella okkur á þetta,“ sagði hann enn fremur. Veigar Páll á að baki 127 leiki í efstu deild en hann hefur skorað í þeim 33 mörk. Hann skoraði fimm mörk í 17 leikjum fyrir Stjörnuna í sumar sem hafnaði í öðru sæti á eftir FH en Veigar var mikið notaður sem varamaður. Sjá einnig: Veigar Páll samdi við meistarana „Það kom í ljós um miðja síðustu viku að leiðir myndu skilja. Við settumst niður eftir að ég kom heim úr fríi og ákváðum í sameiningu að best væri að leiðir myndu skilja.“ Veigar Páll byrjaði aðeins þrjá leiki af 17 í sumar og skoraði fjögur mörk eftir að koma inn af bekknum. Hann viðurkennir fúslega að hann sé ekki sáttur við þann mínútufjölda sem hann fékk. „Mér gekk vel í þeim fáum leikjum sem ég spilaði og þó svo að það hafi verið glæsilegt fyrir Stjörnuna að hafna í öðru sæti hefði ég viljað spila meira. En hópurinn er sterkur og það er þjálfarinn sem ræður.“ „Líklegt er að þetta hefði ekki breyst ef ég hefði haldið áfram í Stjörnunni og líklega versnað. Ég er því ánægður og stoltur af því að FH sýndi mér áhuga og mun gera allt sem ég get til að FH haldi sínu striki.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37 Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00 Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Tekst að stoppa Blika? Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Sjá meira
Veigar Páll farinn frá Stjörnunni Veigar Páll Gunnarsson mun yfirgefa Stjörnuna en þetta staðfestir hann í samtali við vefmiðilinn 433.is 15. október 2016 11:37
Veigar Páll samdi við meistarana Veigar Páll Gunnarsson er genginn í raðir Íslandsmeistara FH frá Stjörnunni. 18. október 2016 11:00
Veigar Páll: Ætla að taka allavega eitt ár í viðbót. Veigar Páll var á því að góður seinni hálfleikur hafi verið það sem skapaði góðan sigur Stjörnunnar á Víking Ólafsvík í dag. 1. október 2016 17:05