Vertu örugg í öllu svörtu Ritstjórn skrifar 18. október 2016 11:15 Allt svart klikkar aldrei. Myndir/Getty Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Það er erfitt að klikka þegar maður klæðist öllu svörtu. Hægt er að leika sér með efni, andstæður sem og mismunandi snið. Skemmtilegt er að vera í lagi ofan á lagi og þá sérstaklega á veturnar þegar einfaldur jakki er ekki nóg. Við tókum saman nokkur dress sem hægt er að nota sem innblástur ef maður ætlar að klæðast öllu svörtu í vetur.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour