Benedikt vill síður vera kallaður mella Jakob Bjarnar skrifar 17. október 2016 11:40 Óvænt útspil Pírata um helgina hefur hleypt kappi í margan áhugamanninn um stjórnmál, fullmiklu í Láru Hönnu að mati Benedikts. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan? Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, telur ómaklega að sér vegið þegar hann er kallaður „mella“ af Láru Hönnu Einarsdóttur þýðanda og bloggara. Viðbrögð Viðreisnar við ósk Pírata um viðræður um hugsanlegt samstarf að loknum kosningum hafa hleypt talsverðu lífi í kosningarnar sem eru eftir hálfan mánuð. Meðan formenn Samfylkingar og VG hafa ágætlega í umleitan Pírata hefur Viðreisn og Björt framtíð talið ýmsa meinbugi á slíku samtali; og vísa þá til þess að stutt sé til kosninga og rétt sé að lýðræðislegt umboð kjósenda liggi fyrir áður en slíkar stjórnarmyndunarviðræður fara fram. Ýmsir sem eru fylgjandi því að fyrir liggi einskonar kosningabandalag fyrir kosningar vanda Viðreisn og BF ekki kveðjurnar vegna þessarar afstöðu og ein þeirra er Lára Hanna. Benedikt birti nú í morgun bréfið frá Pírötum á Facebooksíðu sinni en lætur jafnframt orðsendingu til Láru Hönnu fylgja:Hér er bréf Pírata, óvænt útspil sem hleypt hefur lífi í kosningabaráttuna en svo virðist sem holskefla frétta af væringum innan Framsóknarflokks sitji í fólki. Nú er hins vegar að færast fjör í leikinn að nýju.„Ég er örugglega of viðkvæmur, en verð samt að viðurkenna að mér finnst leiðinlegt þegar Lára Hanna Einarsdóttir vinkona mín kallar mig mellu og fjölmargir vinir mínir láta í ljós velþóknun á Facebook. Með færslu hennar fylgja svo alls kyns útlistanir á skilyrðum Pírata og hve ómerkilegt sé að gangast ekki undir þau,“ skrifar Benedikt og vitnar í orð Láru Hönnu: „Ég skora á ykkur, Benedikt og Óttarr, að endurskoða viðhorf ykkar. Að öðrum kosti mun þorri kjósenda - vona ég - líta á ykkur sem mellur íslenskra stjórnmála. Opnir fyrir öllu, líka spillingunni. Sorrí, strákar - þannig er það bara.“ Benedikt bendir á að í bréfinu sem hann fékk hafi ekkert verið talað um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Bréfið sem ég fékk talar ekkert um stjórnarmyndun, ekkert um skilyrði, ekkert um að kalla flokka saman, ekkert um hverja á ekki að tala við. Benedikt vitnar þá í fleyg ummæli Nóbelsskáldsins, hvort við ættum ekki að hefja umræðuna upp á aðeins hærra plan?
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19 Blendin viðbrögð við útspili Pírata 16. október 2016 19:30 Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45 „Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Píratar boða fjóra flokka til viðræðna um samstarf Píratar hafa sent forsvarsmönnum Bjartrar framtíðar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs og Samfylkinginnar bréf þar sem Píratar lýsa sig reiðubúna til þess að hefja formlegar stjórnarmyndunarviðræður fyrir komandi alþingiskosningar. 16. október 2016 11:19
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45
Stjórnarflokkunum ekki boðið: „Furðulegt að ætla að tækla spillingu með flokkum sem hafa verið kenndir við spillingarmál“ Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum er ekki boðið með í þær viðræður sem Píratar ætla sér að fara í við fjóra flokka 16. október 2016 11:45
„Breyting sem gengur þvert á þann kúltúr sem menn eru vanir“ Grétar Þór Eyþórsson, stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskólann á Akureyri, segir að nýjasta útspil Pírata sé ný nálgun á það hvernig stjórnarmyndunarviðræður ganga fyrir sig. 16. október 2016 12:28