Gylfi: Bárum of mikla virðingu fyrir Arsenal 16. október 2016 08:00 Gylfi um það bil að skora mark sitt gegn Arsenal í gær. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson segir í samtali við enska fjölmiðla að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Lokatölur urðu 3-2 fyrir Arsenal sem léku einum færri síðustu mínútur leiksins. Gylfi átti góðan leik gegn Arsenal í gær og skoraði glæsilegt mark þegar hann minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Theo Walcott hafði þá komið Arsenal í 2-0 með tveimur mörkum. „Ég er vonsvikinn. Þetta var augljóslega spennandi knattspyrnuleikur. Við gáfumst ekki upp og hefðum getað stolið einhverju í lokin en það átti ekki að verða,“ sagði Gylfi sem lék sinn 100 leik fyrir Swanse í gær. „Nýi knattspyrnustjórinn vildi að við værum áræðnir og mér fannst við vera það. En við sýndum þeim of mikla virðingu,“ bætti Gylfi Þór við. Swansea er í fallsæti eftir átta umferðir og hefur aðeins unnið einn leik til þessa á tímabilinu. „Eftir fyrsta markið fannst mér við spila betur og við fengum færi til að skora en þegar við skoðum leikinni í heild þá voru þetta sanngjörn úrslit." „Strákarnir kunna vel að meta nýja þjálfarann og æfingarnar hafa verið erfiðar. Ég hef ekki áhyggjur af forminu. Við komum okkur í betra form ef eitthvað vantar uppá,“ sagði Gylfi Þór að lokum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson segir í samtali við enska fjölmiðla að leikmenn Swansea hafi borið of mikla virðingu fyrir liði Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Lokatölur urðu 3-2 fyrir Arsenal sem léku einum færri síðustu mínútur leiksins. Gylfi átti góðan leik gegn Arsenal í gær og skoraði glæsilegt mark þegar hann minnkaði muninn í 2-1 í fyrri hálfleiknum. Theo Walcott hafði þá komið Arsenal í 2-0 með tveimur mörkum. „Ég er vonsvikinn. Þetta var augljóslega spennandi knattspyrnuleikur. Við gáfumst ekki upp og hefðum getað stolið einhverju í lokin en það átti ekki að verða,“ sagði Gylfi sem lék sinn 100 leik fyrir Swanse í gær. „Nýi knattspyrnustjórinn vildi að við værum áræðnir og mér fannst við vera það. En við sýndum þeim of mikla virðingu,“ bætti Gylfi Þór við. Swansea er í fallsæti eftir átta umferðir og hefur aðeins unnið einn leik til þessa á tímabilinu. „Eftir fyrsta markið fannst mér við spila betur og við fengum færi til að skora en þegar við skoðum leikinni í heild þá voru þetta sanngjörn úrslit." „Strákarnir kunna vel að meta nýja þjálfarann og æfingarnar hafa verið erfiðar. Ég hef ekki áhyggjur af forminu. Við komum okkur í betra form ef eitthvað vantar uppá,“ sagði Gylfi Þór að lokum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Meiddur í fimmta sinn á tímabilinu Fékk styttra bann síðast en lengra bann núna Púllarinn dregur sig úr hópnum Frekar til í að borga himinháa sekt en að kaupa Sancho Kemur markverðinum sem sparkaði í andlit hans til varnar Fékk rándýran jeppa að gjöf við heimkomu Vildi halda áfram að spila eftir tæklinguna hryllilegu Liverpool-goðsögnin Hansen fékk MBE orðu Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Sjá meira