Norén í forystunni á Breska Masters 15. október 2016 23:00 Alexander Noren er með forystuna á breska Masters mótinu. Vísir/Getty Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014. Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Svíinn Alexander Norén er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn á breska Masters mótinu í golfi. Mótið fer fram á Grove vellinum í Watford á Englandi. Norén lék á sex höggum undir pari í dag eftir að hafa endað annan hringinn á tveimur skollum. Norén er samtals á 16 höggum undir pari fyrir lokahringinn en mótið er hluti af evrópusku mótaröðinni. Richard Bland er í öðru sæti á 13 höggum undir pari og þar næst koma fjórir kylfingar á 12 höggum undir pari. Hinn margreyndi Lee Westwood er ekki langt undan en hann hefur leikið ágætis golf og er fimm höggum á eftir Noren. Graham McDowell sem meðal annars hefur leikið með Ryder liði Evrópu er einnig skammt á eftir forystusauðunum og hann sagði í viðtali eftir hringinn í dag að hann væri á ný orðinn hungraður í að spila golf. „Ég er góðu formi og hef fengið hugrið fyrir golfinu til baka á nýjan leik. Ég þarf að gleyma því að ég átti sex högg á síðustu holunni í dag og koma til baka aftur á morgun, leika minn leik og sjá hvað gerist. Áhorfendur hér eru frábærir og flatirnar eru frábærar á þessum tíma ársins í Englandi.“ McDowell var ekki hluti af Ryder liði Evrópu sem tapaði gegn Bandaríkjunum í byrjun mánaðarins eftir að hafa verið í sigurliði Evrópu bæði árið 2010 og 2014.
Erlendar Golf Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn