Can: Leikir gegn United eru öðruvísi 15. október 2016 13:38 Emre Can á æfingasvæðinu. Vísir/Getty Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Can hefur ekki fengið mörg tækifæri í liði Liverpool til þess en gæti komið inn í liðið þar sem bæði Adam Lallana og Georginio Wijnaldum eiga við meiðsli að stríða. „Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Ég held við þurfum að gleyma leikjunum sem við höfum spilað til þessa,“ sagði Þjóðverjinn og bætti við að gott gengi liðsins hingað til myndi að sjálfsögðu hjálpa þeim í leiknum á mánudag. „Að sjálfsögðu verðum við að taka sjálfstraustið með okkur úr leikjunum, en leikir gegn Manchester United eru alltaf öðruvísi. Við erum með nógu mikið sjálfstraust til þess að segja að við ætlum okkur að vinna.“ Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba mæta Liverpool í fyrsta sinn frá því þeir komu til liðs við United og Can viðurkennir að þeir séu afar sterkir leikmenn. „Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn. En við höfum á sterku liði að skipa og ætlum okkur sigur.“ Þegar liðin mættust á Anfield í Evrópudeildinni í vor hafði Liverpool betur og unnu 2-0 sigur. Stemmningin á Anfield var mögnuð í þeim leik og verður eflaust ekki síðri á mánudag. „Stuðningsmenn okkar eru frábærir og verða að sýna það gegn Manchester United. Þeir eru okkar tólfti maður og geta gert gæfumuninn." Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag. Can hefur ekki fengið mörg tækifæri í liði Liverpool til þess en gæti komið inn í liðið þar sem bæði Adam Lallana og Georginio Wijnaldum eiga við meiðsli að stríða. „Þetta er mjög mikilvægur leikur fyrir okkur. Ég held við þurfum að gleyma leikjunum sem við höfum spilað til þessa,“ sagði Þjóðverjinn og bætti við að gott gengi liðsins hingað til myndi að sjálfsögðu hjálpa þeim í leiknum á mánudag. „Að sjálfsögðu verðum við að taka sjálfstraustið með okkur úr leikjunum, en leikir gegn Manchester United eru alltaf öðruvísi. Við erum með nógu mikið sjálfstraust til þess að segja að við ætlum okkur að vinna.“ Zlatan Ibrahimovic og Paul Pogba mæta Liverpool í fyrsta sinn frá því þeir komu til liðs við United og Can viðurkennir að þeir séu afar sterkir leikmenn. „Þeir eru báðir mjög góðir leikmenn. En við höfum á sterku liði að skipa og ætlum okkur sigur.“ Þegar liðin mættust á Anfield í Evrópudeildinni í vor hafði Liverpool betur og unnu 2-0 sigur. Stemmningin á Anfield var mögnuð í þeim leik og verður eflaust ekki síðri á mánudag. „Stuðningsmenn okkar eru frábærir og verða að sýna það gegn Manchester United. Þeir eru okkar tólfti maður og geta gert gæfumuninn."
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn