Kári Stefáns: Hvetur Bjarna til þess að segja af sér Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 11:19 Kári segir í greininni ekki trúa því að Bjarni sé spilltur stjórnmálamaður en segir hann þó vera á rangri hillu í lífinu. Vísir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hvetur Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra að segja af sér sem stjórnmálamaður í aðsendri grein er birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann Bjarna vera bisnessmann á röngum stað og að það sé öllum ljóst að honum líði betur á vettvangi viðskipta en stjórnmála. Bréfið er skrifað sem nokkurs konar áskorun á Bjarna en fjármálaráðherra afþakkaði boð um að setjast niður með Kára í beinni útsendingu á Stöð 2 til þess að ræða um heilbrigðiskerfið. Kári skorar aftur á hann til að mæta sér í sjónvarpssal fyrir kosningar.Segir Sjálfstæðisflokk ekki vilja viðurkenna vandannKári hefur sakað ríkisstjórnina um að fjársvelta heilbrigðiskerfið í þeim tilgangi að einkavæða hluta þess. Þannig myndist staða þar sem þeir sem efnaðri séu fái aðgang að betri heilbrigðisþjónustu. Kári vísar í viðtöl við Bjarna í Morgunblaðinu og á Sprengjusandi sér til stuðnings. Þar sagði Bjarni að það væri hlutverk ríkisins að sjá um þá sem minna mega sín en að hinir gætu séð um sig sjálfir. Hann undrast á nýju myndefni Sjálfstæðisflokksins þar sem endurreisn heilbrigðiskerfisins er talin upp sem ein af afrekum núverandi ríkisstjórnar. Með þessu segir Kári Sjálfstæðisflokkinn ekki vilja viðurkenna þann vanda sem sé fyrir hendi. Þar af leiðandi sé lítið gert úr skoðun þeirra 86.500 einstaklinga sem skrifuðu undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja 11 prósent af landsframleiðslu í heilbrigðiskerfið. Kári segir marga sjúklinga á Íslandi í þeirri stöðu að eiga ekki efni á að leysa út lyf í lok mánaðarins og segir marga hafa neyðst til þess að fresta lífsnauðsynlegum aðgerðum. Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hvetur Bjarna Benediktsson fjármálaráðherra að segja af sér sem stjórnmálamaður í aðsendri grein er birtist í Fréttablaðinu í dag. Þar segir hann Bjarna vera bisnessmann á röngum stað og að það sé öllum ljóst að honum líði betur á vettvangi viðskipta en stjórnmála. Bréfið er skrifað sem nokkurs konar áskorun á Bjarna en fjármálaráðherra afþakkaði boð um að setjast niður með Kára í beinni útsendingu á Stöð 2 til þess að ræða um heilbrigðiskerfið. Kári skorar aftur á hann til að mæta sér í sjónvarpssal fyrir kosningar.Segir Sjálfstæðisflokk ekki vilja viðurkenna vandannKári hefur sakað ríkisstjórnina um að fjársvelta heilbrigðiskerfið í þeim tilgangi að einkavæða hluta þess. Þannig myndist staða þar sem þeir sem efnaðri séu fái aðgang að betri heilbrigðisþjónustu. Kári vísar í viðtöl við Bjarna í Morgunblaðinu og á Sprengjusandi sér til stuðnings. Þar sagði Bjarni að það væri hlutverk ríkisins að sjá um þá sem minna mega sín en að hinir gætu séð um sig sjálfir. Hann undrast á nýju myndefni Sjálfstæðisflokksins þar sem endurreisn heilbrigðiskerfisins er talin upp sem ein af afrekum núverandi ríkisstjórnar. Með þessu segir Kári Sjálfstæðisflokkinn ekki vilja viðurkenna þann vanda sem sé fyrir hendi. Þar af leiðandi sé lítið gert úr skoðun þeirra 86.500 einstaklinga sem skrifuðu undir áskorun til ríkisstjórnarinnar um að setja 11 prósent af landsframleiðslu í heilbrigðiskerfið. Kári segir marga sjúklinga á Íslandi í þeirri stöðu að eiga ekki efni á að leysa út lyf í lok mánaðarins og segir marga hafa neyðst til þess að fresta lífsnauðsynlegum aðgerðum.
Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Sjá meira