Tveir sigrar hjá Aftureldingu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 11:25 Úr leik Aftureldingar og HK í haust. Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu. Innlendar Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira
Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Sjá meira