Tveir sigrar hjá Aftureldingu Smári Jökull Jónsson skrifar 15. október 2016 11:25 Úr leik Aftureldingar og HK í haust. Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu. Innlendar Íþróttir Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Sjá meira
Afturelding vann tvo heimasigra gegn Þrótti frá Neskaupstað í Mizuno-deildum karla og kvenna í blaki í gærkvöldi. Leikurinn hjá konunum var ekki sérlega spennandi. Afturelding vann fyrstu hrinuna 25-17, þá aðra 25-18, þriðju hrinuna 25-18 og því leikinn 3-0. Stigahæst í liði heimastúlkna var Karen Björg Gunnarsdóttir með 12 stig en hjá gestunum var María Rún Karlsdóttir með 8 stig. Hjá körlunum var töluvert meiri spenna. Afturelding vann fyrstu hrinuna nokkuð örugglega, 25-17 en Þróttarar jöfnuðu með því að vinna aðra hrinu 25-21. Afturelding hafði betur í þriðju hrinunni 25-17 en aftur jöfnuðu Norðfirðingar með auðveldum sigrí í fjórðu hrinu 25-13. Oddahrinan var jöfn og spennandi allan tímann. Það fór þó þannig að lokum að heimamenn í Aftureldingu höfðu betur og unnu hrinuna 15-13. Þeir fengu þar með tvö stig úr leiknum en gestirnir eitt. Stigahæstur hjá heimamönnum var Antonio Burgal stigahæstur með 22 stig en hjá gestunum skoraði Castano Jorge Emanuel 33 stig. Þróttarar frá Neskaupstað eru í efsta sæti Mizuno-deildar karla en Afturelding í sætinu þar á eftir. Hjá konunum eru Þróttarar sömuleiðis í efsta sæti en Afturelding í 4.sætinu.
Innlendar Íþróttir Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Körfubolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hólmbert skiptir um félag Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs „Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Fimm íslensk gullverðlaun í hús á fyrsta degi Smáþjóðaleikanna Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? „Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Júlíus meiddur og Tómas tekinn inn í landsliðshópinn Ásakaður um að lemja leikmenn í unglingaliði Roma Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Forstjóri Liverpool þakkar stuðningsmönnum sem hjálpuðu hver öðrum Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Niðurbrotinn Klopp í sjokki Sjá meira