Klæðumst bleiku í dag Ritstjórn skrifar 14. október 2016 15:45 Glamour/Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour