Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Ritstjórn skrifar 14. október 2016 17:00 Myndir/Getty Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín. Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Verum í stíl Glamour
Flestir þekkja Solange Knowles fyrir að vera litla systir Beyoncé. Það sem margir vita þó ekki er að Solagne er afar hæfileikarík tónlistarkona með óaðfinnanlegan fatasmekk. Hún gaf út plötu á dögunum sem lenti í fyrsta sæti á Billboard listanum og hún er iðulega á lista yfir best klæddu konurnar hvert sem hún fer. Við höfum tekið saman nokkur af okkar uppáhalds tískumómentum Solange. Að okkar mati er hún ekki með síðri fatastíl heldur en systir sín.
Mest lesið Gaf drottningunni syngjandi hamstur Glamour Hvað verður hún í ár? Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Þetta er aðalflík haustsins Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Olivia Wilde glæsileg á forsýningu Vinyl Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Sjö spennandi íslenskir hönnuðir að fylgjast með Glamour Verum í stíl Glamour