Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour