Ásta Guðrún Helgadóttir oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í þriðja þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag.
Þátturinn verður í beinni útsendingu hér á vefnum sem og á Facebook-síðu Vísis en fylgjast má með útsendingunni í spilaranum hér að ofan.
Áhorfendur geta sent inn spurningar til Ástu Guðrúnar í gegnum útsendinguna á Facebook-síðu Vísis og hvetjum við alla til þess að taka þátt.
Bein útsending: Oddviti Pírata í Reykjavík suður situr fyrir svörum
Tengdar fréttir

Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“
Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins.

Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki
"Við erum enginn rasistaflokkur.“