Rekinn úr Muhammad Ali-skónum sínum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. október 2016 16:00 Skórnir sem Brown notaði í gær. mynd/instagram Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjá meira
Það er ýmislegt bannað í NFL-deildinni og skiptir meira að segja máli hvernig skóm leikmenn eru í. Margar af stjörnum deildarinnar hafa verið að hita upp í alls konar skóm með hinum og þessum skilaboðum. Þeir hafa svo farið í hefðbundnari skó er leikurinn hefst. Besti útherji deildarinnar, Antonio Brown hjá Pittsburgh Steelers, vildi heiðra minningu Muhammad Ali í gær með því að mæta í sérhönnuðum skóm með mynd af Ali og nokkrum af hans þekktustu línum. Hann spilaði fyrstu tvær sóknir leiksins í gær í skónum en þurfti svo að skipta. Hann var hreinlega rekinn úr skónum. Þetta er í fjórða sinn sem NFL-deildin skiptir sér af skóvali Brown. Í fyrstu leikviku fékk hann sekt fyrir að vera í ljósbláum skóm. Tveim vikum síðar var hann mættur í skóm í sama lit með myndum af börnunum sínum. Hann mátti ekki spila í þeim. Í síðustu viku var hann í skóm með mynd af Arnold Palmer. Hann var líka rekinn úr þeim. Það er sérstakur efirlitsmaður á leikjum deildarinnar sem þarf að samþykkja skó leikmanna meðal annars. Ef leikmenn hlýða ekki mega þeir ekki spila. Hér að neðan má sjá meira af þessum umdeildu skóm sem Brown hefur verið að nota í vetur. Sunday night vibes ! The KING !! A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 30, 2016 at 2:06pm PDT Blue is spirit. Blue is peace. Blue is the color of deep water and a clear sky. Blue is trustworthiness and calm. Blue uplifts my spirit, in-tune with my being! So when I'm on the field and I look down, I am reminded to stay connected and stay in-tune with myself. #vibes #throwbackblues #CallGod A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 29, 2016 at 2:57pm PDT The four reasons I lace them up everyday #callgod #boomin A photo posted by Antonio Brown (@ab) on Sep 25, 2016 at 11:22am PDT
NFL Tengdar fréttir Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Dagskráin: Skiptiborðið á föstudegi og formúluhelgi af stað Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Sjá meira
Tom Brady sneri aftur með látum | Myndband Leikstjórnandinn 39 ára gamli setti met í endurkomuleiknum er New England valtaði yfir Cleveland. 10. október 2016 07:00