Kjörstöðum lokað og talning atkvæða hafin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 29. október 2016 22:15 Frá talningu atkvæða í Ráðhúsi Reykjavíkur. vísir/jói k Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Kjörstaðir lokuðu nú klukkan 22 og er talning atkvæða hafin. Klukkan 21 höfðu 58.474 kosið í Reykjavík sem er örlítið meira en á sama tíma í alþingiskosningunum 2013. Kjörsókn á landinu öllu hefur verið svipuð eða örlítið lakari á landinu öllu en 2013 en þá höfðu aldrei færri kosið í þingkosningum. Kosningarnar nú eru þær 22. frá stofnun lýðveldisins árið 1944. Tólf flokkar eru í framboði en ef marka má kannanir munu sjö flokkar ná mönnum inn á þing. Þar af er einn nýr flokkur, Viðreisn. Skoðanakönnun Gallup deginum fyrir kjördag hefur sögulega gefið nokkuð góða mynd af því hvernig kosningarnar fara. Í könnun fyrirtækisins í gær mældist Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur eða með 27 prósent fylgi. Píratar voru næststærstir með 18 prósent fylgi. Vinstri græn komu í þriðja sæti með 16,5 prósent og þar á eftir fylgdi Framsóknarflokkurinn með 9,3 prósent. Viðreisn mældist með tæp 9 prósent, Samfylkingin 7,4 prósent og Björt framtíð með 6,8 prósent.Innsigli kjörstjórnar í Reykjavík.vísir/jói kFrá talningu atkvæða í Brekkuskóla á Akureyri.vísir/svenni
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15 Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Sæti Artúrs logar Erlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Sjá meira
Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. 29. október 2016 20:15
Í beinni: Landsmenn ganga til kosninga Vísir greinir frá öllu því sem gerist á kjördag um leið og það gerist. 29. október 2016 07:30