Peningarnir streyma frá UEFA og KSÍ til íslensku félaganna | Sjáið upphæðirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2016 15:30 FH og Valur fá fínan pening frá UEFA og KSÍ eins og fleiri íslensk lið. Vísir/Andri Marinó Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2015/2016 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2016 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 56 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs. Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna – og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild. Framlag UEFA skiptist því á milli félaga í Pepsi-deild karla. Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til viðbótar til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í öðrum deildum og utan deilda. Samþykkt stjórnar KSÍ byggir á samráði við aðildarfélögin og almennri sátt um skiptingu fjármunanna. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga frá yngstu iðkendum til og með 2. aldursflokks karla og kvenna. Samtals er því framlag til barna- og unglingastarfs fyrir árið 2016 áætlað um 107 milljónir króna. Liðin í Pepsi-deild karla frá 4.688.947, liðin í 1. deild fá 2.100.000, liðin í 2. deild 1.400.000 og önnur félög eina milljón. Það er hægt að lesa meira um hvað liggur að baki hér. Eftirfarandi tafla sýnir greiðslur í milljónum króna frá UEFA vegna Meistaradeildarinnar 2015/2016 og frá KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Styrkurinn kemur til greiðslu 1. nóvember 2016.Pepsi-deild karla Breiðablik 4.688.947 FH 4.688.947 Fylkir 4.688.947 Fjölnir 4.688.947 ÍA 4.688.947 ÍBV 4.688.947 KR 4.688.947 Stjarnan 4.688.947 Valur 4.688.947 Víkingur Ó 4.688.947 Víkingur R 4.688.947 Þróttur R 4.688.947 1. deild karla Fram 2.100.000 Grindavík 2.100.000 Haukar 2.100.000 HK 2.100.000 KA 2.100.000 Keflavík 2.100.000 Leiknir F 2.100.000 Leiknir R 2.100.000 Selfoss 2.100.000 Þór 2.100.000 2. deild karla Afturelding 1.400.000 Vestri 1.400.000 Grótta 1.400.000 Höttur 1.400.000 ÍR 1.400.000 KF 1.400.000 Magni 1.400.000 Sindri 1.400.000 Völsungur 1.400.000 Ægir 1.400.000 Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) Dalvík 1.000.000 Einherji 1.000.000 Reynir S 1.000.000 Tindastóll 1.000.000 Víðir 1.000.000 Þróttur V 1.000.000 Álftanes 1.000.000 Hamar 1.000.000 Skallagrímur 1.000.000 Snæfell 1.000.000 Kormákur 1.000.000 Hvöt 1.000.000 Austri 1.000.000 Valur Rfj 1.000.000 Þróttur N 1.000.000 Samtals: 106.267.364 Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur nú tekið ákvörðun um skiptingu framlaga frá UEFA og KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Það er hægt að sjá upphæðirnar í frétt á heimasíðu KSÍ. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið, líkt og áður, að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 2015/2016 skuli renna til félaga í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna- og unglinga. Uppgjör vegna Meistaradeildarinnar sem lauk vorið 2016 hefur nú farið fram og fá íslensk félög um 56 milljónir króna í sinn hlut til barna- og unglingastarfs. Samkvæmt ákvörðun UEFA skulu öll framlög vegna Meistaradeildar UEFA til barna – og unglingastarfs renna til félaga í efstu deild. Framlag UEFA skiptist því á milli félaga í Pepsi-deild karla. Stjórn KSÍ hefur samþykkt að leggja til um 51 milljónir króna til viðbótar til barna-og unglingastarfs sem skiptist á milli aðildarfélaga í öðrum deildum og utan deilda. Samþykkt stjórnar KSÍ byggir á samráði við aðildarfélögin og almennri sátt um skiptingu fjármunanna. Greiðslan til félaganna skal renna óskipt til eflingar knattspyrnu barna og unglinga frá yngstu iðkendum til og með 2. aldursflokks karla og kvenna. Samtals er því framlag til barna- og unglingastarfs fyrir árið 2016 áætlað um 107 milljónir króna. Liðin í Pepsi-deild karla frá 4.688.947, liðin í 1. deild fá 2.100.000, liðin í 2. deild 1.400.000 og önnur félög eina milljón. Það er hægt að lesa meira um hvað liggur að baki hér. Eftirfarandi tafla sýnir greiðslur í milljónum króna frá UEFA vegna Meistaradeildarinnar 2015/2016 og frá KSÍ til barna- og unglingastarfs aðildarfélaga KSÍ. Styrkurinn kemur til greiðslu 1. nóvember 2016.Pepsi-deild karla Breiðablik 4.688.947 FH 4.688.947 Fylkir 4.688.947 Fjölnir 4.688.947 ÍA 4.688.947 ÍBV 4.688.947 KR 4.688.947 Stjarnan 4.688.947 Valur 4.688.947 Víkingur Ó 4.688.947 Víkingur R 4.688.947 Þróttur R 4.688.947 1. deild karla Fram 2.100.000 Grindavík 2.100.000 Haukar 2.100.000 HK 2.100.000 KA 2.100.000 Keflavík 2.100.000 Leiknir F 2.100.000 Leiknir R 2.100.000 Selfoss 2.100.000 Þór 2.100.000 2. deild karla Afturelding 1.400.000 Vestri 1.400.000 Grótta 1.400.000 Höttur 1.400.000 ÍR 1.400.000 KF 1.400.000 Magni 1.400.000 Sindri 1.400.000 Völsungur 1.400.000 Ægir 1.400.000 Önnur félög í deildarkeppni og sameiginleg lið í efri deildum - þátttaka í KSÍ mótum (bæði kyn) Dalvík 1.000.000 Einherji 1.000.000 Reynir S 1.000.000 Tindastóll 1.000.000 Víðir 1.000.000 Þróttur V 1.000.000 Álftanes 1.000.000 Hamar 1.000.000 Skallagrímur 1.000.000 Snæfell 1.000.000 Kormákur 1.000.000 Hvöt 1.000.000 Austri 1.000.000 Valur Rfj 1.000.000 Þróttur N 1.000.000 Samtals: 106.267.364
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Handbolti Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Handbolti Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Handbolti Estevao hangir ekki í símanum Fótbolti Fleiri fréttir Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Sjá meira