Pendúllinn verðlaunar: Ljótur lokasprettur og skítseiði baráttunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. október 2016 14:15 Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn. Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Sjá meira
Kosningarnar eru á morgun og eftirvæntingin er að gera út af við Pendúlana Stefán Rafn Sigurbjörnsson, Snærós Sindradóttir og Stefán Óla Jónsson. Af því tilefni var hlaðið í Viðhafnarpendúl þar sem síðustu kannanir eru reifaðir, farið yfir helstu mögulegu bollaleggingar að kosningunum loknum og frammistöður formanna flokkanna í síðustu kappræðumum vegnar og metnar. Nú þegar kosningabaráttan er á lokametrunum þótti þáttastjórnendum við hæfi að gera upp það sem á undan er gengið - með sérstaka áherslu á alla drulluna sem nafnlausir stuðningsmenn stjórnarflokkana hafa verið að malla á undanförnum vikum. Framsókn ákvað að sækja í þennan forarpytt og fékk því fyrir vikið skömm í hattinn frá Pendúlunum. Lokahluti þáttarins er undirlagður verðlaunafhendingu Pendúlsins sem gerir upp allt það besta og versta sem kosningabaráttan hafði upp á að bjóða undanfarnar vikur. Hér að neðan eru flokkarnir 10 sem veitt voru verðlaun í. Pendúllinn hvetur hlustendur til að velja sína sigurvegara og sjá hvort þeir séu sammála þáttastjórnendum sem voru ekkert að skafa af hlutunum við verðlaunaafhendinguna.Krútt kosningabaráttunnarVælukjóar kosningabaráttunnarAtvik kosningabaráttunnarSkriðtækling kosningabaráttunnarMost valuable playerScumbag kosningabaráttunnarBesta kosningabaráttanBesta facebook myndbandiðBrotlending kosningannaSigurvegari kosningannaPendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. Þátturinn verður vikulegur og fer í loftið á hverjum föstudegi fram að þingkosningnum 29. október.Pendúllinn er aðgengilegur á hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. á iTunes, Pocket Casts eða Podcast Addict. Til að finna þáttinn er best að leita einfaldlega undir nafninu Pendúllinn.
Kosningar 2016 Pendúllinn Tengdar fréttir Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00 Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47 Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15 Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00 Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15 Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30 Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Vilja koma á óhollustuskatti Innlent Hefja aftur leit að MH370 Erlent Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Innlent Handteknir við að sýsla með þýfi Innlent Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Erlent Fann sér ekki stað hjá forsetanum eftir breytingar Innlent Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Innlent Fleiri fréttir Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Sjá meira
Pendúllinn: Steingrímseyjarævintýrið og Pírataplottið Kosningaslúður, Pírataútspilið og ævintýri Steingríms J. í Grímsey í Pendúl vikunnar. 21. október 2016 18:00
Pendúllinn: Bæ, bæ Bjarni og pirraðir Píratar Pendúllinn er nýr hlaðvarpsþáttur hér á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 9. september 2016 15:47
Pendúllinn: Haraldi hótað, að vera eða ekki vera skýrsla og hver er þessi Kári? Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 23. september 2016 14:15
Pendúllinn: Vandræðadagur Viðreisnar, þingdólgar og litlar grænar hænur Hlaðvarpsþátturinn Pendúllinn gerir upp ótrúlegt Flokksþing Framsóknar, Viðreisnarvesen og sjálfa framtíð stjórnmálanna á Íslandi. 7. október 2016 16:00
Pendúllinn: Bakstur, brjóstamjólk og barnabók Þjóðfylkingarinnar Pendúllinn gerir upp skrautlega viku í pólitíkinni. 14. október 2016 15:15
Pendúllinn: Ögurstund Sigmundar, íhlutun íhaldsins og óviss almenningur Fjórði þáttur Pendúlsins er kominn í loftið. 30. september 2016 15:30
Pendúllinn: Konunum kastað, Bjartri bjargað og Leyniformaðurinn Lilja Pendúllinn er hlaðvarpsþáttur á Vísi þar sem nýjustu vendingar stjórnmálanna eru krufnar til mergjar. 16. september 2016 14:34