Ciara ólétt af sínu öðru barni Ritstjórn skrifar 26. október 2016 17:30 Ciara og Russel eru í skýjunum yfir óléttunni. Mynd/Instagram Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour
Bandaríska R&B söngkonan Ciara tilkynnti í gær, á afmælisdaginn sinn, að hún ætti von á sínu öðru barni. Hún giftist eiginmanni sínum, ruðningsboltakappanum Russell Wilson, í júlí í sumar. Þetta verður fyrsta barnið hans en hún á tveggja ára strák með rapparanum Future. Miklar vangaveltur hafa verið á seinustu vikum um hvort að hún hafi verið orðin ólétt. Hún mætti á nokkra opinbera viðburði í óvenju víðum fötum.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour 21 árs breytir húðslitum í listaverk Glamour Stjörnum prýdd afmælisveisla Lancôme Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Litrík augu hjá Chanel Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour