Ný auglýsingaherferð Chanel skotin á Kúbu Ritstjórn skrifar 25. október 2016 10:21 Herferðin einkennist af fallegu landslagi og ljósum litum. Myndir/Skjáskot Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour
Ný auglýsingaherferð Chanel var skotin í Kúbu af Karl Lagerfeld sjálfum. Tískuhúsið hélt Resort sýninguna sína þar í landi fyrr á árinu og hefur Karl greinilega heillast af landslaginu á eyjunni. Hann hafði aldrei komið þangað fyrr en nokkrum dögum fyrir sýninguna. Í herferðinni má sjá glitta í klassískar Chanel flíkur sem og meiri hversdags og nútíma trend. Landslagið í bakgrunninum er guðdómlega fallegt og litirnir sömuleiðis. Hægt er að sjá brot af herferðinni hér fyrir neðan.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Fjölbreytt götutíska í París Glamour