Þriðja sería Fortitude að öllum líkindum tekin upp hér á landi nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 23. október 2016 19:48 Þættirnir eiga að gerast í Noregi en þeir eru teknir upp á Reyðarfirði. mynd/vísir Kvikmyndavefurinn Klapptré hefur heimildir fyrir því að tökur þriðju seríu Fortitude munu hefjast á Reyðarfirði eftir áramót en Pegasus þjónustar verkefnið. Snorri Þórisson, forstjóri Pegasus, sagði þó í samtali við Vísi að hann vildi ekki fullyrða neitt um málið á þessu stigi. Önnur sería þáttaraðarinnar Fortitude verður frumsýnd í janúar á næsta ári. Þáttaröðin var að mestu leyti tekin upp á Reyðarfirði síðasta vetur. Nýjustu stiklu seríunnar má sjá hér. Með hlutverk í annarri seríu þáttaraðarinnar fara meðal annars þau Sofie Gråbøl og hinn íslenski Björn Hlynur Haraldsson. Stórleikarinn Dennis Quaid fer einnig með hlutverk ásamt Michelle Fairley sem þekkt er fyrir leik sinn í Game of Thrones. Sjöunda þáttaröð Game of Thrones mun einnig vera tekin upp hér á landi en tökur hefjast í janúar á næsta ári. Tökustaðir þáttanna munu meðal annars vera við Skaftafell og á Þingvöllum. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. 1. febrúar 2016 11:30 Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. 15. júlí 2016 12:30 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndavefurinn Klapptré hefur heimildir fyrir því að tökur þriðju seríu Fortitude munu hefjast á Reyðarfirði eftir áramót en Pegasus þjónustar verkefnið. Snorri Þórisson, forstjóri Pegasus, sagði þó í samtali við Vísi að hann vildi ekki fullyrða neitt um málið á þessu stigi. Önnur sería þáttaraðarinnar Fortitude verður frumsýnd í janúar á næsta ári. Þáttaröðin var að mestu leyti tekin upp á Reyðarfirði síðasta vetur. Nýjustu stiklu seríunnar má sjá hér. Með hlutverk í annarri seríu þáttaraðarinnar fara meðal annars þau Sofie Gråbøl og hinn íslenski Björn Hlynur Haraldsson. Stórleikarinn Dennis Quaid fer einnig með hlutverk ásamt Michelle Fairley sem þekkt er fyrir leik sinn í Game of Thrones. Sjöunda þáttaröð Game of Thrones mun einnig vera tekin upp hér á landi en tökur hefjast í janúar á næsta ári. Tökustaðir þáttanna munu meðal annars vera við Skaftafell og á Þingvöllum.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. 1. febrúar 2016 11:30 Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15 Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. 15. júlí 2016 12:30 Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45 Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14 Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00 Mest lesið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tökur á Fortitude hefjast á Reyðarfirði á morgun Fyrri tökulotan á sjónvarpsþáttunum Fortitude hefst á Reyðarfirði á morgun en þetta kemur fram í frétt á vef Fjarðarbyggðar. 1. febrúar 2016 11:30
Tökur á Fortitude líkt og vertíð fyrir Fjarðabyggð Um 150 manna tökulið er nú að störfum á Reyðarfirði. Bæjarstjóri segir samstarfið ganga vel. 3. febrúar 2016 14:15
Glæný stikla úr Fortitude: Austurlandið í aðalhlutverki Í vetur fóru fram tökur á annarri seríu Fortitude hér á landi en þær fóru fram á Austurlandi. 15. júlí 2016 12:30
Fortitude aftur til Ísland: Hlutverk Björns Hlyns stækkar Fyrsta þáttaröð var að hluta til tekin upp á Reyðafirði. 10. apríl 2015 11:45
Önnur þáttaröð af Fortitude staðfest Þættirnir voru meðal annars teknir upp á Reyðarfirði og Íslendingur samdi tónlistina. 9. apríl 2015 10:14
Ánægður með örlæti íbúa á Reyðarfirði Trevor Hopkins er einn af framleiðendum bresku þáttanna Fortitude sem teknir eru upp á Reyðarfirði. Hann fer fögrum orðum um Ísland. 2. mars 2016 09:00