Ísland langefst af Norðurlöndunum | Færeyjar upp um 37 sæti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 09:58 Íslensku strákarnir eru í góðri stöðu í undankeppni HM 2018 eftir tvo sigra fyrr í mánuðinum. vísir/andri marinó Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Ísland fer upp um sex sæti frá síðasta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Ísland vann góða sigra á Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018 fyrr í mánuðinum og þeir skila íslenska liðinu upp í 21. sæti, sem er einu sæti ofar en það var eftir EM í Frakklandi í sumar. Argentína er áfram í efsta sæti heimslistans en Þýskaland er komið upp í 2. sætið og Brasilía í það þriðja. Ísland er áfram besta Norðurlandaþjóðin en íslenska liðið er heilum 18 sætum fyrir ofan Svíþjóð. Danmörk er í 50. sæti, Færeyjar hoppa upp um 37 sæti og eru komnar í 74. sæti. Noregur er í 81. sæti og Finnland í 101. sæti. Svartfellingar eru hástökkvarar listans að þessu sinni en þeir fara upp um heil 49 sæti, úr 105. sæti í 56. sæti. Kýpverjar hrapa hins vegar lengst niður listann að þessu sinni, eða um heil 52 sæti. Ísland er næstbesta liðið í I-riðli undankeppni HM 2018 samkvæmt heimslistanum. Króatar eru í 16. sæti, fjórum sætum fyrir ofan Íslendinga. Tyrkir eru í 25. sæti, Úkraínumenn í 29. sæti, Finnar í 101. sæti og Kósovóar í 164. sæti.Topp tíu: 1. Argentína 2. Þýskaland 3. Brasilía 4. Belgía 5. Kólumbía 6. Síle 7. Frakkland 8. Portúgal 9. Úrúgvæ 10. Spánn Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 21. sæti á nýjum heimslista FIFA sem var birtur í dag. Ísland fer upp um sex sæti frá síðasta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á heimslistanum. Ísland vann góða sigra á Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018 fyrr í mánuðinum og þeir skila íslenska liðinu upp í 21. sæti, sem er einu sæti ofar en það var eftir EM í Frakklandi í sumar. Argentína er áfram í efsta sæti heimslistans en Þýskaland er komið upp í 2. sætið og Brasilía í það þriðja. Ísland er áfram besta Norðurlandaþjóðin en íslenska liðið er heilum 18 sætum fyrir ofan Svíþjóð. Danmörk er í 50. sæti, Færeyjar hoppa upp um 37 sæti og eru komnar í 74. sæti. Noregur er í 81. sæti og Finnland í 101. sæti. Svartfellingar eru hástökkvarar listans að þessu sinni en þeir fara upp um heil 49 sæti, úr 105. sæti í 56. sæti. Kýpverjar hrapa hins vegar lengst niður listann að þessu sinni, eða um heil 52 sæti. Ísland er næstbesta liðið í I-riðli undankeppni HM 2018 samkvæmt heimslistanum. Króatar eru í 16. sæti, fjórum sætum fyrir ofan Íslendinga. Tyrkir eru í 25. sæti, Úkraínumenn í 29. sæti, Finnar í 101. sæti og Kósovóar í 164. sæti.Topp tíu: 1. Argentína 2. Þýskaland 3. Brasilía 4. Belgía 5. Kólumbía 6. Síle 7. Frakkland 8. Portúgal 9. Úrúgvæ 10. Spánn
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Fleiri fréttir „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Sjá meira