Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Ritstjórn skrifar 31. október 2016 12:30 Caitlyn hannaði varalitinn Finally Free til styrktar trans fólki. Mynd/MAC Fyrr á þessu ári tilkynnti snyrtivörufyrirtækið MAC að þau væri að hefja samstarf við Caitlyn Jenner. Jenner hannaði varalit sem ber nafnið "Finally Free" og söluágóðinn á honum mundi renna óskiptur til góðgerðarmála sem varða málefni trans fólks. Um helgina tilkynnti MAC að 1.3 milljónir dollara, eða 146 milljónir íslenskra króna, hefði safnast á þessum stutta tíma og að ágóðinn hefur verið gefinn til hina ýmsu trans samtaka víða um Bandaríkin. Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur en margir segja að Caitlyn hafi gert ólýsanlega mikið fyrir réttindi trans fólks. Happy birthday to our friend and collaborator @CaitlynJenner! We are so proud of the impact made by her Finally Free lipstick for the M·A·C Transgender Initiative! All $1.3 million is going towards #trans organizations around the United States like @glaad, @LGBTcenternyc, and @lalgbtcenter to enhance access to healthcare, economic empowerment and civil rights. #MACCares #MACCaitlynJenner A video posted by M·A·C Cosmetics (@maccosmetics) on Oct 28, 2016 at 10:02am PDT Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour
Fyrr á þessu ári tilkynnti snyrtivörufyrirtækið MAC að þau væri að hefja samstarf við Caitlyn Jenner. Jenner hannaði varalit sem ber nafnið "Finally Free" og söluágóðinn á honum mundi renna óskiptur til góðgerðarmála sem varða málefni trans fólks. Um helgina tilkynnti MAC að 1.3 milljónir dollara, eða 146 milljónir íslenskra króna, hefði safnast á þessum stutta tíma og að ágóðinn hefur verið gefinn til hina ýmsu trans samtaka víða um Bandaríkin. Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur en margir segja að Caitlyn hafi gert ólýsanlega mikið fyrir réttindi trans fólks. Happy birthday to our friend and collaborator @CaitlynJenner! We are so proud of the impact made by her Finally Free lipstick for the M·A·C Transgender Initiative! All $1.3 million is going towards #trans organizations around the United States like @glaad, @LGBTcenternyc, and @lalgbtcenter to enhance access to healthcare, economic empowerment and civil rights. #MACCares #MACCaitlynJenner A video posted by M·A·C Cosmetics (@maccosmetics) on Oct 28, 2016 at 10:02am PDT
Mest lesið Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour