Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour