Lily-Rose Depp landar forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 31. október 2016 11:30 Unga fyrirsætan var mynduð af Bruce Weber. Mynd/Vogue Skjáskot Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum. Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour
Lily-Rose Depp hefur landað hvorki meira né minna en desemberforsíðu breska Vogue. Depp, sem er að stíga sín fyrstu skref í fyrirsætuheiminum, hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári og því við hæfi að hún prýði forsíðu seinasta tölublaði ársins. Lily-Rose er dóttir Johnny Depp og Vanessa Paradis. Forsíðuþátturinn er skotinn af Bruce Weber sjálfum.
Mest lesið Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Samfestingar og síðkjólar á CFDA Glamour Louis Vuitton x Supreme Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Idris Elba og Jourdan Dunn sögð vera að stinga saman nefjum Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour