Inga syngjandi glöð eftir „hallærislega“ uppákomu í Efstaleiti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2016 03:23 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/Stefán „Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni. Kosningar 2016 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira
„Það er svo gaman hjá okkur. Við erum búin að vera að syngja,“ segir Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sem er með um 3,7 prósent fylgi á fjórða tímanum þegar rúmlega 40 prósent atkvæða hafa verið talin. Allt bendir til þess að flokkurinn nái ekki manni á þing en flokkurinn er langstærsti flokkurinn af þeim „litlu“ ef svo má að orði komast. Þeim flokkum sem ekki hafa verið að mælast með þingmann í könnunum undanfarnar vikur. „Við erum komin til að vera. Við erum komin til að sjá og sigra, Sigurjón digra,“ sagði Inga og vísaði í lagið sem þau höfðu verið að syngja á kosningavökunni í Faxafeni þar sem harðasti kjarninn var enn í góðum gír. „Þetta er bara byrjunin. Næst eru það sveitarstjórnarkosningar.“Hallærisileg uppákoma í Efstaleiti Inga var þó enn ósátt við það að Flokkur fólksins og aðrir af minni flokkunum fengu ekki að vera með í uppgjöri formannanna á RÚV í kvöld. Þangað var hún boðuð ásamt formönnum annarra flokka en var vísað frá eftir klukkustundarbið. „Að vera búin að sitja þarna í klukkustund, láta blása á sér hárið, gera sig kósý og láta svo einfaldlega sparka sér út. Það er eitthvað sem ég er ekki að kaupa og eitthvað það allra hallærislegasta sem ég hef lent í,“ segir Inga. Auk hennar þurftu formenn Dögunar, Húmanista og Alþýðufylkingar frá að hverfa. Inga ætlaði þó ekki að staldra við þetta enda gleðin við völd á kosningavökunni í Faxafeni.
Kosningar 2016 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Sjá meira