Sigmundur Davíð: Stór hluti kjósenda reyndi að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 03:21 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. Vísir/Anton brink Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“ Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins og forsætisráðherra er ánægður með að fylgi flokksins í Norðausturkjördæmi sé að þokast í rétta átt, en þetta kom fram í viðtali við hann á kosningavöku RÚV. Hann telur jafnvel mögulegt að flokkurinn bæti við sig þriðja manninum en nú eru hann og Þórunn Egilsdóttir inni á þingi. Fylgi flokksins á landsvísu er þó slakt og sagði Sigmundur aðspurður ekki annað hægt en að taka undir það. „Það er nú eiginlega ekki hægt annað þegar flokkurinn stefnir í að fá minnsta fylgi sitt í 100 ára sögunni á 100 ára afmælinu. Þetta er öðruvísi en maður hefði viljað sjá það,“ sagði Sigmundur. Sigmundur sagði eflaust hægt að leita ýmissa skýringa á dræmu gengi flokksins. Spurður hvort að fylgið muni duga flokknum í ríkisstjórn sagði hann: „Auðvitað metum við þetta bara í fyrramálið þegar tölurnar liggja fyrir. Það er alveg ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn er að styrkja mjög sína stöðu á síðustu dögum. Með þeim atburðum sem hafa orðið þá hefur greinilega stór hluti kjósenda reynt að forðast þá hættu sem var að birtast með Píratastjórn. [...] Ég held að við hefðum alveg, ef það hefði verið haldið öðruvísi á málum, getað verið sá valkostur frekar en Sjáflstæðisflokkurinn en þetta er staðan og það styrkir stöðu samstarfsflokksins.“
Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent