„Þetta er alltaf frábært fyrir okkur“ Birgir Olgeirsson skrifar 30. október 2016 02:36 „Þetta er alltaf frábært fyrir okkur. Þetta er alltaf frábær árangur, alveg sama hvernig er litið á það,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata, á kosningavöku flokksins á Bryggjunni fyrr í nótt. Þegar þetta er ritað eru Píratar með 14,1 prósent og níu þingmenn inni. Í síðustu kosningum fengu þeir 5,1 prósent og þrjá menn kjörna. Helgi sagði ekki hægt að lítast illa á niðurstöðuna eins og staðan er í dag. Spurður hvort hún væri vonbrigði miðað hvað Píratar mældust með mikið fylgi í skoðanakönnunum sagði hann svo ekki vera. Flokkurinn hafði farið afar hratt upp í skoðanakönnunum á sínum tíma og vitað væri að hann gæti farið jafn hratt niður. Hann sagði það vera auðvitað óskandi að fara hærra. „En þetta er stórsigur, alveg sama hvað og við erum í ótrúlegri lúxusstöðu að geta spurt hvort þetta var stór sigur eða stór stórsigur.“ Helgi mun nú vinna fyrir flokk Pírata og miðla af sinni þingreynslu innan flokksins. Þannig verði hægt að styrkja innviði hans sem Helgi segir ekki hafa verið búna undir þetta stökk í vinsældum á sínum tíma. Nú sé hægt að byggja brú milli hins almenna kjósanda og þingsins.Hægt er að heyra lengri útgáfu af viðtalinu í spilaranum hér fyrir ofan. Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
„Þetta er alltaf frábært fyrir okkur. Þetta er alltaf frábær árangur, alveg sama hvernig er litið á það,“ sagði Helgi Hrafn Gunnarsson, fráfarandi þingmaður Pírata, á kosningavöku flokksins á Bryggjunni fyrr í nótt. Þegar þetta er ritað eru Píratar með 14,1 prósent og níu þingmenn inni. Í síðustu kosningum fengu þeir 5,1 prósent og þrjá menn kjörna. Helgi sagði ekki hægt að lítast illa á niðurstöðuna eins og staðan er í dag. Spurður hvort hún væri vonbrigði miðað hvað Píratar mældust með mikið fylgi í skoðanakönnunum sagði hann svo ekki vera. Flokkurinn hafði farið afar hratt upp í skoðanakönnunum á sínum tíma og vitað væri að hann gæti farið jafn hratt niður. Hann sagði það vera auðvitað óskandi að fara hærra. „En þetta er stórsigur, alveg sama hvað og við erum í ótrúlegri lúxusstöðu að geta spurt hvort þetta var stór sigur eða stór stórsigur.“ Helgi mun nú vinna fyrir flokk Pírata og miðla af sinni þingreynslu innan flokksins. Þannig verði hægt að styrkja innviði hans sem Helgi segir ekki hafa verið búna undir þetta stökk í vinsældum á sínum tíma. Nú sé hægt að byggja brú milli hins almenna kjósanda og þingsins.Hægt er að heyra lengri útgáfu af viðtalinu í spilaranum hér fyrir ofan.
Kosningar 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent