Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 01:06 Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru nokkuð sátt við fyrstu tölur, þegar fréttastofa náði tali af þeim. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Fleiri fréttir Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Sjá meira
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45