Telur „Píratabandalagið“ ástæðu góðs gengis Sjálfstæðisflokksins Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 01:06 Benedikt Jóhannesson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir voru nokkuð sátt við fyrstu tölur, þegar fréttastofa náði tali af þeim. Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, segir gott gengi Sjálfstæðisflokksins líklega skýrast af útspili stjórnarandstöðuflokkanna sem tilkynntu á dögunum að þeir muni kanna möguleikann á því að mynda meirihlutastjórn að kosningum loknum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist langstærstur samkvæmt nýjustu tölum. „Það er athyglisvert að sjá hvað Sjálfstæðisflokkurinn fær góða kosningu. Ég held að skýringin á þessu sé fyrst og fremst Píratabandalagið sem menn ætluðu að mynda hérna og þetta er svona vörn við því. Menn hugsuðu „við getum ekki gert neinar rósir. Við verðum að koma í veg fyrir það“ og Sjálfstæðisflokkurinn nýtur örugglega góðs af því,“ sagði Benedikt í beinni útsendingu á RÚV. Ásta Guðrún Helgadóttir, oddviti Pírata í Reykjavík suður, sagðist ósammála þessu. „[H]eld ég að þetta hafi fallið vel í geð hjá flestum. Það sem við vorum að reyna að gera var að reyna að mynda skýrari línur í íslenskum stjórnmálum og reyna að búa til ákveðið alternatív eins og hefur verið gert á Norðurlöndunum,“ sagði Ásta. „Við reyndum að gera eitthvað nýtt. Við reyndum að bjóða upp á skýra valkosti. Við reyndum að stilla þessu þannig upp að við myndum þá allavega vera samstíga í þessu og ég tel það bara hafa verið heiðarlegt,“ bætti hún við.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00 Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Útspil Pírata óþörf klækjastjórnmál Píratar hafa boðað formenn fjögurra flokka til fundar við sig um mögulegt stjórnarsamstarf og drög að stjórnarsáttmála sem kynna á tveimur dögum fyrir kosningar. 17. október 2016 06:00
Segir Pírata opinbera sig sem vinstriflokk Tillaga Pírata um stjórnarsamstarf á vinstrivængnum leggst misjafnlega í stjórnmálaleiðtoga flokkanna. Viðreisn er ekki spennt fyrir þátttöku og segist vilja leggja sín baráttumál á borð kjósenda ómenguð. 17. október 2016 06:45