Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 14:30 Melania mætti á sviðið ásamt Donald þegar hann hélt ræðu sína eftir að hann sigraði. Mynd/Getty Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren. Donald Trump Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Í nótt vann Donald Trump forsetakosningar Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að það hafi ekki farið fram hjá neinum þá er vert að vekja athygli á eiginkonu hans, Melaniu Trump. Næsta forsetafrú Bandaríkjanna klæddist glæsilegum hvítum Ralph Lauren samfestingi þegar Trump fagnaði sigrinum. Samfestingurinn kostar 3.990 dollara eða 440 þúsund krónur. Melania klæddist reglulega Ralph Lauren á meðan framboðið stóð yfir, því kemur ekki á óvart að hún hafi valið þennan klassíska bandaríska hönnuð á stóra kvöldinu.Samfestingurinn er frá Ralph Lauren.
Donald Trump Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour