Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Ritstjórn skrifar 9. nóvember 2016 12:30 Cara Delevigne bætir við tattúsafnið. mynd/getty Fyrirsætan Cara Delevingne er með yfir 20 tattú á líkamanum sínum. Nú hefur hún bætt enn öðru við safnið. Það mun vera snákur sem fer þvert yfir handabakið hennar. Það er óvíst hvort að tattúið hafi einhverja sérstaka merkingu en fjölmiðlar vestanhafs telja að það merki fyrrverandi kærustuna sína, St Vincent, en þær hættu saman og mjög fljótlega eftir þar var Vincent byrjuð með leikkonunni Kristen Stewart. St Vincent og Kristen Stewart hafa sést saman við fjölda tækifæra þrátt fyrir að hafa aðeins verið saman í um stutta stund. Cara er talin vera á lausu þessa stundina.tattúið umrædda er snákur á handarbakinu.Mynd/Skjáskot Húðflúr Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour
Fyrirsætan Cara Delevingne er með yfir 20 tattú á líkamanum sínum. Nú hefur hún bætt enn öðru við safnið. Það mun vera snákur sem fer þvert yfir handabakið hennar. Það er óvíst hvort að tattúið hafi einhverja sérstaka merkingu en fjölmiðlar vestanhafs telja að það merki fyrrverandi kærustuna sína, St Vincent, en þær hættu saman og mjög fljótlega eftir þar var Vincent byrjuð með leikkonunni Kristen Stewart. St Vincent og Kristen Stewart hafa sést saman við fjölda tækifæra þrátt fyrir að hafa aðeins verið saman í um stutta stund. Cara er talin vera á lausu þessa stundina.tattúið umrædda er snákur á handarbakinu.Mynd/Skjáskot
Húðflúr Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Reykt, drukkið og kysst hjá Gaultier Glamour Kendall útskýrir af hverju hún hætti á Instagram Glamour Colette í París lokar Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Nasty Gal tekið til gjaldþrotaskipta Glamour Rennilásar og Matrix frá Alexander Wang Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour