Best klæddu stjörnur vikunnar Ritstjórn skrifar 4. nóvember 2016 13:45 Lady Gaga kynnti nýjustu plötuna sína í vikunni. Myndir/Getty Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni. Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour
Það er alltaf gaman að fylgjast með hverju stjörnurnar klæðast við hin ýmsu tilefni. Hvort sem það er á röltinu um götur New York borgar, í afmælum eða frumsýningum þá er ekkert sem er jafn skemmtilegt og flott tískumóment. Jessica Chastain á Walk of Fame í Hollywood.Beyoncé á CMA verðlaunahátíðinni.Kendall Jenner hélt upp á afmælis sitt í vikunni.Michelle Obama á hrekkjavökuskemmtun.Lupita Nyong'o á frumsýningu Loving.Rihanna var afslöppuð á röltinu í vikunni.
Mest lesið Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Börnin í skólann með F&F Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Stolið frá körlunum Glamour Ný stuttmynd frá Kenzo Glamour