Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Ritstjórn skrifar 3. nóvember 2016 11:30 Myndir/Berglaug Petra Garðarsdóttir Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli. Airwaves Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour
Það er íslenska tónlistarhátíðin Iceland Airwaves formlega hafin og útsendarar Glamour eru á vaktinni. Það er alltaf gaman að sjá gesti hátíðarinnar og hvernig þeir klæða sig enda er yfirleitt ímyndunaraflinu leyft að ráða för. Bleikar dúnúlpur, leðurjakkar og hnéhá stígvél var meðal þess sem ljósmyndari Glamour á Airwaves, Berglaug Petra Garðarsdóttir, fangaði á filmu í Hörpu í gær. Fylgist með Glamour á Airwaves hér og á samfélagsmiðlum!Tónlistarmaðurinn Aron Can í bleikri dúnúlpu.Emilía og Sunna.Ísak Breki.Melkorka og Siggi.Ósk og Þórunn Antonía.Sigga Soffía í fjaðurham.Hnéstígvél úr flaueli.
Airwaves Glamour Tíska Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Kendall Jenner myndaði Ísold fyrir LOVE Magazine Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Fjölbreytnin í fyrirrúmi í nýrri stuttmynd Ísoldar Braga Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Vinna best saman í liði Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour