Enginn tók tíuna hans Snorra Steins Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2016 16:15 Ætlar enginn í tíuna mína? Vísir/vilhelm Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Þrátt fyrir að Snorri Steinn Guðjónsson og Alexander Petersson eru búnir að tilkynna að landsliðsferli þeirra er lokið og þeir hafi klæðst bláu treyjunni í síðasta sinn tók enginn af nýju nöfnunum í handboltalandsliðinu treyjunúmerin þeirra. Snorri Steinn spilaði númer tíu fyrir landsliðið í vel rúman áratug og Alexander í treyju númer fimmtán. Í staðinn fyrir að taka þeirra númer fóru nýju strákarnir í ný númer sem sum hafa ekki sést áður.Sjá einnig:Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson verður númer 21 í leiknum gegn Tékklandi í kvöld, hornamaðurinn Theodór Sigubjörnsson fékk treyju númer 29 og hægri skyttan Ómar Ingi Magnússon verður númer 30. Vignir Svavarsson og Róbert Gunnarsson voru ekki valdir að þessu sinni en ekki er útilokað að þeir verði með landsliðinu í framtíðinni. Vignir er treyju númer tvö hjá landsliðinu og Róbert númer 18 en eðlilega er enginn í þeirra treyjum að þessu sinni. Treyjunúmerin hafa hækkað mikið á síðustu árum en á HM á Spáni árið 2013 voru aðeins þrír í treyjum með hærra númer en 18 hjá Róberti. Það voru Stefán Rafn Sigurmannsson (22), Ólafur Gústafsson (24), Fannar Þór Friðgeirsson (27) og Kári Kristján Kristjánsson (46). Í leiknum í kvöld verða sjö leikmenn með númer 20 eða hærra en nýliðinn í markinu, Grétar Ari Guðjónsson, verður í treyju númer 20.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00 Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00 Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37 Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Sjá meira
Gunnar Steinn: Söknuður af reynsluboltunum "Þetta er hörkuverkefni gegn Tékkum og mjög knappur undirbúningur,“ segir Gunnar Steinn Jónsson sem verður með íslenska landsliðinu gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 17:00
Geir: Við eigum harma að hefna "Þetta er að mörgu leyti jafn riðill en ég vil vera jákvæður og meta möguleika okkar góða,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en Ísland hefur leik í undankeppni EM í kvöld er Tékkar mæta í Höllina. 2. nóvember 2016 14:00
Geir valdi Grétar Ara og Ómar Inga í hópinn fyrir leikinn í kvöld Geir Sveinsson þjálfari Íslands hefur valið þá sextán leikmenn sem leika í kvöld gegn Tékklandi í Laugardalshöll en það er fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2018. 2. nóvember 2016 13:37
Guðmundur Hólmar: Vörnin er lykillinn að sigri „Þetta er stuttur undirbúningur eins og venjulega hjá landsliðinu,“ segir Guðmundur Hólmar Helgason sem verður í eldlínunni gegn Tékkum í kvöld. 2. nóvember 2016 15:00