Guðjón Valur um kynslóðaskiptin: Héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina hætti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. nóvember 2016 20:45 Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. „Ég upplifi mig sem pabba og afa, bróður og liðsfélaga. Ég er elstur og er búinn að vera það í nokkurn tíma. En ég alltaf sagt að ég vonast til að vera í landsliðinu, ekki út af því að ég heiti Guðjón Valur og er búinn að vera hérna í mörg ár, heldur af því að ég geti eitthvað í handbolta,“ sagði landsliðsfyrirliðinn í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenska landsliðshópnum að undanförnu en sterkir leikmenn hafa lagt landsliðsskóna á hilluna og þá voru reynslumiklir leikmenn ekki valdir. „Varðandi kynslóðaskiptin, þá velur þjálfarinn það lið sem hann hefur trú á, burtséð frá aldri. Við leggjum leikinn upp með þeim leikmönnum sem við höfum og stefnum á sigur,“ sagði Guðjón Valur og bætti því við handboltinn muni halda áfram að rúlla þótt breytingar hafi orðið á landsliðinu. „Það héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina 1989 hætti en það gerðist ekki. Þetta heldur bara áfram.“Viðtalið við Guðjón Val má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson. Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Síðustu silfurdrengirnir okkar Fréttablaðið skoðar betur gullkynslóð íslenska handboltalandsliðsins sem er nú að stórum hluta komin upp í stúku. Nú síðast duttu þrír lykilmenn út í október, tveir hættu í og sá þriðji missti sæti sitt. 27. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson er á sínum stað í íslenska handboltalandsliðinu sem mætir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni á morgun. „Ég upplifi mig sem pabba og afa, bróður og liðsfélaga. Ég er elstur og er búinn að vera það í nokkurn tíma. En ég alltaf sagt að ég vonast til að vera í landsliðinu, ekki út af því að ég heiti Guðjón Valur og er búinn að vera hérna í mörg ár, heldur af því að ég geti eitthvað í handbolta,“ sagði landsliðsfyrirliðinn í samtali við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Talsverðar breytingar hafa orðið á íslenska landsliðshópnum að undanförnu en sterkir leikmenn hafa lagt landsliðsskóna á hilluna og þá voru reynslumiklir leikmenn ekki valdir. „Varðandi kynslóðaskiptin, þá velur þjálfarinn það lið sem hann hefur trú á, burtséð frá aldri. Við leggjum leikinn upp með þeim leikmönnum sem við höfum og stefnum á sigur,“ sagði Guðjón Valur og bætti því við handboltinn muni halda áfram að rúlla þótt breytingar hafi orðið á landsliðinu. „Það héldu allir að handboltinn myndi leggjast af þegar liðið sem vann B-keppnina 1989 hætti en það gerðist ekki. Þetta heldur bara áfram.“Viðtalið við Guðjón Val má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Þar er einnig rætt við markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson.
Íslenski handboltinn Handbolti Tengdar fréttir Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07 Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Síðustu silfurdrengirnir okkar Fréttablaðið skoðar betur gullkynslóð íslenska handboltalandsliðsins sem er nú að stórum hluta komin upp í stúku. Nú síðast duttu þrír lykilmenn út í október, tveir hættu í og sá þriðji missti sæti sitt. 27. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Sjá meira
Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. 31. október 2016 21:07
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30
Síðustu silfurdrengirnir okkar Fréttablaðið skoðar betur gullkynslóð íslenska handboltalandsliðsins sem er nú að stórum hluta komin upp í stúku. Nú síðast duttu þrír lykilmenn út í október, tveir hættu í og sá þriðji missti sæti sitt. 27. október 2016 06:00
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05
Aron ekki í hefndarhug Aron Pálmarsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, segist ekki mæta til leiks í hefndarhug gegn Tékkum á morgun. 1. nóvember 2016 20:15
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28