Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Fyrirheitna landið Glamour Vinsælustu skórnir í dag Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Götutískan í köldu París Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Glamour