Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Ritstjórn skrifar 1. nóvember 2016 19:30 Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty Mest lesið Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour
Emma Watson mætti í hinum fullkomna Dior kjól á verðlaunahátið á vegum Harper Bazaar í gærkvöldi. Kjóllinn er úr sumarlínu 2017 og er úr smiðju nýs yfirhönnuðar hjá merkinu, Maria Grazia. Það eru aðeins hún og Bella Hadid sem hafa fengið að klæðst fötum úr nýjustu línu Dior. á kjólnum eru ísaumaðar leðurblökur sem hentaði vel þar sem í gær var hrekkjavakan haldin hátíðleg í Bandaríkjunum. Stórglæsileg Emma Watson.Mynd/GEtty
Mest lesið Uppáhalds flíkin er innra lag úr gömlum jakka Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Glamour Býr frítt í 350 milljón króna íbúð í New York Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour