Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Klæðum okkur rétt á Secret Solstice Glamour Áfram stelpur! Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Katy Perry nýtt andlit H&M Glamour Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Hvar er Kalli? Glamour Teyana Taylor mætti í Hvíta húsið klædd sem Angela Davis Glamour Fallegt ferðalag hjá Louis Vuitton Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour