Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2016 08:45 Viðar sækir boltann eftir að hafa skorað eitt fjórtán marka sinna á tímabilinu. vísir/getty Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi. Viðar skoraði 14 mörk í fyrstu 20 leikjum tímabilsins fyrir Malmö áður en hann var seldur til Maccabi Tel Aviv í Ísrael. Viðar var lengi vel markahæstur í deildinni en John Owoeri, framherji Häcken, skaust upp fyrir hann á markalistanum þegar hann skoraði fernu gegn Falkenbergs í lokaumferðinni. Viðar þurfti því að sætta sig við silfurskóinn. Fleiri leikmenn Malmö fengu verðlaun á lokahófinu í gær. Johan Wiland var valinn markvörður ársins og Magnus Wolff Eikrem miðjumaður ársins. Þá var Kári Árnason einn þriggja sem komu til greina sem varnarmaður ársins. Þau verðlaun féllu Andreas Johannsson hjá Norrköping í skaut en hann var einnig valinn verðmætasti leikmaður sænsku deildarinnar. Malmö varð sænskur meistari í ár en liðið fékk sex stigum meira en AIK og Norrköping sem voru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar.
Fréttir ársins 2016 Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00 Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00 Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48 Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14 Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57 Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30 Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58 Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Hjálmar bar fyrirliðabandið í kveðjuleiknum | Viðar fær silfurskóinn Hjálmar Jónsson bar fyrirliðabandið í kveðjuleik sínum fyrir Gautaborg í 1-3 tapi gegn Norrköping í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. 6. nóvember 2016 16:18
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26. október 2016 20:00
Viðar Örn kostaði meira en hálfan milljarð Fimmti dýrasti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. 28. október 2016 13:00
Kári og Viðar Örn tilnefndir sem leikmenn ársins Miðvörðurinn fagnaði meistaratitlinum með Malmö og Viðar Örn fékk silfurskóinn þrátt fyrir að spila bara hálfa leiktíð. 10. nóvember 2016 13:48
Kári um Viðar: Gæti ekki verið fjær sannleikanum Kári Árnason segir ekkert hæft í þeim fréttaflutningi að Viðar Örn hafi ekki passað í hópinn hjá Malmö. 30. ágúst 2016 09:14
Viðar Örn dýrastur og næst launahæstur Selfyssingurinn fær betur borgað hjá Maccabi Tel Aviv í Ísrael en hann fékk í Kína. 30. ágúst 2016 13:53
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26. október 2016 18:57
Kári og Viðar fá milljónir í gullbónusa Kári Árnason og Viðar Örn Kjartansson áttu báðir stóran hlut í meistaratitli Malmö FF í ár og þeir fá báðir veglegan bónus. 28. október 2016 14:30
Viðar til Ísraels: Passaði ekki í hópinn hjá Malmö Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar er genginn til liðs við ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv. 30. ágúst 2016 08:58
Viðar Örn: Lygar í sænskum fjölmiðlum Segir að hann hafi aldrei náð jafn vel saman við liðsfélaga utan vallar eins og í Malmö. 30. ágúst 2016 13:38