Mariah Carey hannar jólalínu ásamt MAC Ritstjórn skrifar 16. nóvember 2016 17:00 Mariah Carey er drottning jólanna. Ritstjórn Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour
Drottning jólanna, engin önnur en Mariah Carey, hefur annað árið í röð farið í samstarf við snyrtivörufyrirtækið MAC til þess að gefa út jólalínu. Í fyrra sló línan í gegn og þá sérstaklega sanseraður kampavínslitaður varalitur sem seldist upp nánast samstundis. Nýja línan mun einnig vera einkennd af sanseruðum augnskuggum, highlighterum sem og förðunarburstum. Línan fer á sölu á netinu 8.desember en mætir svo í búðir nokkrum dögum seinna.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Glamour