Fékk mögulega gat á lunga en kláraði samt leikinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. nóvember 2016 14:30 Hér fær Gronkowski umrætt högg frá Thomas. Vísir/Getty Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar. NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira
Rob Gronkowski, innherji New England Patriots, fékk líklega gat á annað lungað sitt í leik liðsins gegn Seattle Seahawks aðfaranótt mánudags. Engu að síður kláraði hann leikinn. Hinn tröllvaxni Gronkowski fékk þungt högg þegar hann var tekinn niður af Earl Thomas, varnarmanni Seahawks, í leiknum. Hann hvíldi í næstu fimm leikkerfum Patriots en kom svo aftur inn á og kláraði leikinn. „Þetta var ansi vænt högg - líklega það þyngsta sem ég hef fengið á mínum ferli. Það tel ég nokkuð víst,“ sagði Gronkowski eftir leikinn. Patriots hefur ekki staðfest að Gronkowski hafi fengið gat á lungað en það er engu að síður fullyrt í fjölmiðlum vestanhafs. Sjá einnig: Fengu far með Gronk án þess að vita af því „Það var svolítið erfitt að anda en þegar maður nær andanum aftur þá er þetta í góðu lagi. Það var ekkert ólöglegt við þetta - svona er íþróttin.“ Gronkowski fékk tækifæri til að tryggja Patriots sigur í leiknum en honum mistókst að grípa lokasendingu Tom Brady, leikstjórnanda Patriots, í leiknum. Svo fór að Seahawks vann, 31-24. Sjá einnig: Patriots tapaði á heimavelli Þrátt fyrir að innherjinn sterki hafi klárað leikinn þykir líklegt að hann muni missa af leik Patriots gegn San Francisco 49ers á sunnudagskvöld.Hér má sjá myndband af atvikinu í leik helgarinnar.
NFL Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Sjá meira