Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 12:00 Conor í feld frá Gucci. Instagram/Skjáskot Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour
Það er greinilegt að Gucci, undir stjórn Alessandro Michele, er að slá í gegn hjá öllum. Sama hvort sem það eru fyrirsætur eða íþróttamenn, þá vilja allir eignast flíkur úr línunum hans. Conor McGregor er engin undantekning. Fyrir bardagann sinn um helgina við Eddie Alvarez birti McGregor myndir af sér í Gucci frá toppi til táar. Hann var í hvítri minka kápu við klassíska Gucci skó. Alls ekki amalegt hjá okkar manni. Jafnvel er þetta fullkomna dress ástæðan fyrir að hann fékk sjálfstraustið til að rústa bardaganum um helgina, hver veit. Lick them they're spotless A photo posted by Conor McGregor Official (@thenotoriousmma) on Nov 10, 2016 at 6:27pm PST
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Kendall Jenner og A$AP Rocky byrjuð aftur saman Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Skálaði fyrir sinni fyrstu Óskarstilnefningu Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour