Sjáðu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. nóvember 2016 14:00 T.J. Ward og félagar fagna ótrúlegum sigri. vísir/getty Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér. NFL Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Super Bowl-meistarar Denver Broncos unnu einn ótrúlegasta sigur í sögu NFL-deildarinnar í nótt þegar þeir lögðu New Orleans Saints á útivelli, 25-23. Flestir stuðningsmenn Denver héldu að þeir væru nú líklega búnir að tapa leiknum þegar Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans, negldi í eitt 32 jarda snertimark þegar ein mínúta og 22 sekúndur voru eftir. Með því jafnaði Saints leikinn í 23-23 en heimamenn gátu svo komist yfir með því að skora aukastigið sem er vanalega formsatriði. Denver hafði vissulega þennan tíma sem eftir var til að komast í vallarmarksstöðu en þess þurfti ekki. Justin Simmons, bakvörður Denver, stökk meistaralega yfir sóknarlínu Saints og varði sparkið fyrir aukastiginu. Boltinn skoppaði svo fullkomlega fyrir annan bakvörð í gestaliðinu, Will Parks, sem gerði sér lítið fyrir og hljóp með boltann alla leið yfir í endamarkið hinum megin. Tvö stig fást fyrir að skila aukastigi í endamarkið hjá mótherjanum og endaði Denver því á að vinna leikinn með tveimur stigum, 25-23.Þessa ótrúlegu atburðarrás má sjá hér.
NFL Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn